Um okkur

Við, Íris Björk Reykdal og Jennifer Tryggvadóttir erum nemar við Háskólann á Akureyri í leikskólakennarafræðum. Þessi vefsíða er partur af B.Ed. verkefni okkar þar sem við fjöllum um barnaverndarnefnd, leikskólann, einkenni ofbeldis og vanrækslu og þau hegðunareinkenni sem börn geta sýnt ef þau búa við ofbeldi eða vanrækslu.

Þessa vefsíðu sjáum við fyrir okkur sem verkfæri þar sem öllum þeim upplýsingum um þessi málefni er safnað saman og geta leikskólakennarar, eða aðrir nálgast upplýsingarnar á skýran og auðveldan máta.

Bloggaðu hjá WordPress.com.

Upp ↑

%d bloggurum líkar þetta: