Vanræksla varðandi nám

Vanræksla varðandi nám getur haft mikil áhrif á barn en birtingarmynd þess er að mæting barns í skóla er ábótavant, foreldrar sinna ekki ábendingum skóla um sérfræðiaðstoð fyrir barnið, barn er ekki skráð í skóla eða missir mikið úr vegna ólögmætra ástæðna og barn skortir ítrekað nauðsynleg áhöld til skólastarfs t.d. bækur, leikfimisföt og sundföt (Freydís J. Freysteinsdóttir, e.d., bls. 5).

Heimild:

Freydís J. Freysteinsdóttir. (e.d.). Skilgreiningar- og flokkunarkerfi í barnavernd:

SOF. Sótt af: http://www.bvs.is/files/file468.pdf

Bloggaðu hjá WordPress.com.

Upp ↑

%d bloggurum líkar þetta: